Efnahagur Kína heldur áfram að vaxa eftir mikla lokun vegna kórónafaraldursins fyrr á þessu ári. Á þriðja ársfjórðungi hefur hagvöxtur […]
Noregur: Óskar eftir ríkisstuðningi fyrir nýstofnað flugfélag án flugvéla vegna kórónafaraldursins
Norskir fjölmiðlar hafa undanfarið fjallað um nýstofnað flugvélag nokkurra ævintýramanna mitt í kreppu sem virðist vera að setja mörg evrópsk […]
Bjartsýnismenn í Noregi: Stofna nýtt norskt flugfélag – Wizz air boðar líka til „meiriháttar“ blaðamannafundar í dag
Það er víða fólk sem er bjartsýnt á flugrekstur heldur en bara á Íslandi og er þá verið að vísa […]
„Borgarstjórann burt!“ Heilsíðuáskorun til borgarbúa
Skorað er á borgarbúa að kjósa ekki Dag B. Eggertsson og félaga í næstu borgarstjórnarkosningum í heilsíðu auglýsingu í Morgunblaðinu […]
Lambahryggur á 10.000 krónur í Krónunni
Oft hefur verið talað um hvað okkar ágæta íslenska lambakjöt er óheyrilega dýrt. Viðskiptavinur sem var á ferð í Krónunni […]
Kópavogsbær semur við Orkusöluna
Kópavogsbær bauð út kaup bæjarins á rafmagni fyrir byggingar í eigu bæjarins og var tilboði Orkusölunnar, sem var hagstæðast, tekið. […]
Kínverjar hætta að selja norskan lax eftir að kórónasmit fannst á skurðarbretti
Stórir verslunarkjarnar í Kína hafa tekið norskan lax úr sölu eftir að kórónaveiran fannst á skurðarbretti á matarmarkaði í höfuðborginni […]
Kostar 250.000 krónur að skipta um eina framljósaperu í Subaru
Eigandi Subaru Forester bifreiðar árgerð 2016 hélt að það yrði ekki mikið mál að skipta um framljósaperu í bílnum. Eigandinn […]
Þýskir ferðamenn velta inn á mánudag: 14.000 dönsk sumarhús fara í útleigu
Aðilar í danskri ferðaþjónustu geta vart beðið eftir næsta mánudegi því þá verða landamærinn að Þýskalandi opnuð upp á gátt […]
Bréf framkvæmdastjóra til starfsfólks SORPU: Segir umfjöllun á Bylgjunni hafa verið neikvæða, einhliða og fulla af rangfærslum
Eins og fram hefur komið í umfjöllun skinna.is um uppsagnir sem verið hafa í SORPU þá sendi nýr framkvæmdastjóri starfsfólki […]