Sögumolar

Sameiginlegur forfaðir Han-Kínverja, Japana og Kóreumanna var frá 3000 – 3600 árum

Nýjar rannsóknir sem birtar voru í Hereditas hafa dagsett nýjasta sameiginlega forföður þriggja helstu þjóðernishópa Austur-Asíu til tíma Shang ættarveldisins með því að nota erfðamengisrannsókn. Hér til að segja okkur frá niðurstöðum þeirra og sérstökum erfðatengingum og aðgreiningu milli þessara kynstofna er Dr. Shuhua Xu, einn af höfundum rannsóknarinnar. Kínverji, Japani, Kóreumaður, hver er munurinn? …

Sameiginlegur forfaðir Han-Kínverja, Japana og Kóreumanna var frá 3000 – 3600 árum Read More »

Einhver mesti skartgripaþjófnaður sem um getur í Reykjavík

Einhver mesti skartgripaþjófnaður, sem um getur í Reykjavík, var framinn aðfaranótt 21. nóvember. Brotizt var inn í Úra- og skartgripaverzlun Helga Sigurðssonar við Skólavörðustíg. Þýfið var metið á eina milljón króna. Strax daginn eftir greip rannsóknarlögreglan þjófana og náði mestöllu þýfinu, sem eiganda var skilað skömmu eftir hádegið. Hér skrá rannsóknarmenn þýfið (mynd að ofan), …

Einhver mesti skartgripaþjófnaður sem um getur í Reykjavík Read More »

Var Hamilton Brown, frægur hvítur eigandi þræla í Jamaíku, forfaðir Kamala Harris?

Mikið hefur verið gert úr uppruna Kamala Harris og hún sé fyrsta svarta konan sem bjóði sig fram til varaforsetaembættis Bandaríkjanna. Það er óumdeilt að hún er fyrsta litaða konan til að bjóða sig fram en umdeildara er sú staðhæfing að hún sé verðugur fulltrúi svartra í Bandaríkjunum.  Móðir hennar,  Shyamala Gopalan, er indversk að …

Var Hamilton Brown, frægur hvítur eigandi þræla í Jamaíku, forfaðir Kamala Harris? Read More »

Faðir Brexit – Nigel Farage

Nigel Paul Farage (fæddur 3. apríl 1964) er breskur stjórnmálamaður, aðgerðarsinni og útvarpsmaður sem gegnir stöðu leiðtoga Brexit-flokksins síðan 2019. Hann var leiðtogi breska sjálfstæðisflokksins (UKIP) frá 2006 til 2009 og 2010 til 2016 og starfaði sem þingmaður Evrópuþingsins (MEP) fyrir Suðaustur-England frá 1999 þar til brotthvarf Bretlands úr ESB árið 2020. Hann var þáttastjórnandi …

Faðir Brexit – Nigel Farage Read More »

Þýskir fálkaeggjaþjófar gripnir– Annar þeirra náði að flýja land

Þýzk hjón voru  handtekin að kvöldi 30. apríl í Gilsfirði í Barðastrandasýslu fyrir eggjaþjófnað. Voru þau með 8 fálkaegg í fórum sínu, sem stolið var úr hreiðrum á Fellsströnd í Dölum. Náðust hjónin eftir mikinn eltingarleik. Eggjum var stolið líka úr fimm fálkahreiðrum í Þingeyjasýslum og féll grunur á hjónin, en þau egg fundust ekki. Þann …

Þýskir fálkaeggjaþjófar gripnir– Annar þeirra náði að flýja land Read More »

Krafist ætra kartaflna

Við sögðum frá því hér í sögumolum fyrir nokkru þegar innflutningur og sala á kartöflum var gefin frjáls árið 1984. Forsaga málsins er sú að sama ár flutti Grænmetisverslun landbúnaðarins inn kartöflur sem voru skemmdar og var ekkert annað í boði hér á landi en þessar kartöflur. Mikil reiði varð meðal landsmanna vegna þessa. Í …

Krafist ætra kartaflna Read More »

Saga evrópskra gyðinga í Evrópu

Saga evrópskra gyðinga á miðöldum fjallar um sögu gyðinga á tímabilinu 5. til 15. aldar. Á þessu tímabili færðist gyðingafólk smám saman frá Miðjarðarhafssvæðinu til Vestur-Evrópu og síðar Austur-Evrópu. Samkvæmt hefð gyðinga má rekja uppruna Gyðinga til 12 ættkvíslanna í Ísrael, flestar gyðinga hefðir segja þó að nútíma gyðingar eigi uppruna sinn að rekja til …

Saga evrópskra gyðinga í Evrópu Read More »

Ringo barði trommur í Atlavík

Að venju var mikið um að vera um verzlunarmannahelgina og fólk streymdi á samkomur um allt land. Mestur var straumurinn til Atlavíkur, enda var þar veðursældin mest og ekki spillti fyrir, að þangað hafði verið fenginn góður gestur. Var það brezki bítilinn og trommuleikarinn Ringo Starr, sem kominn var til landsins ásamt konu sinni Barböru …

Ringo barði trommur í Atlavík Read More »

Hvítasunna

Hvítasunnudagur (áður fyrr stundum nefndur hvítdrottinsdagur, píkisdagur eða pikkisdagur) er hátíð í kirkjuárikristinnarkirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Hvítasunnan er auk páska og jóla ein af sameiginlegum höfuðhátíðum kristinnar kirkju. Hátíðin markaði upphaflega lok páskatímans sem stóð í 50 daga, en varð síðar að sjálfstæðum minningardegi um það sem …

Hvítasunna Read More »

1984: Kartöfluverslun gefin frjáls

„Kartöfluuppskera hófst síðari hluta ágústmánaðar og reyndist mjög góð. Tekin var upp sú nýbreytni, að verzlanir gátu keypt kartöflur beint frá framleiðendum, en fram að því hafði grænmetisverzlun landbúnaðarins séð algerlega um dreifingu til verzlana. Neytendur kunnu því vel að fá nýjar ferskar kartöflur beint upp úr görðum kartöflubænda og daglega seldust  kartöflur í tonnatali í …

1984: Kartöfluverslun gefin frjáls Read More »