Sögumolar

Heimsfaraldrar með flestum dauðsföllum síðastliðin 100 ár

Áframhaldandi útbreiðsla kórónaaveirunnar hefur orðið til þess að stjórnvöld hafa gripið til harðra aðgerða til að berjast gegn heimsfaraldri, svo sem að loka heilum borgum og ferðatakmarkanir. Meira en 5.300 manns hafa látist af völdum veikindanna hingað til og nærri 145.000 aðrir hafa veikst. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin lýsti  opinberlega yfir heimsfaraldri vegna veirunnar fyrr í vikunni. Það …

Heimsfaraldrar með flestum dauðsföllum síðastliðin 100 ár Read More »

Heita læknum í Nauthólsvík lokað 1984

Margur Reykvíkingurinn rennur minnis til svokallaða heita læks í Nauthólsvík og rann í Fossvoginn.  Þessi lækur mun hafa verið heitavatnsaffall, það vatnsmikið að hægt var að baða sig á þeim stöðum þar sem stíflur höfðu verið myndaðar í læknum. Það sem gerði útslagið með lokun læksins var að litlu munaði að slys yrði 8. júní …

Heita læknum í Nauthólsvík lokað 1984 Read More »

Járnbrautalestir á Íslandi

Sú er hugmynd margra Íslendinga að járnbrautir hafi ekki verið hluti af íslenskum veruleika.  Það er ekki alls kostar rétt, því að tvisvar sinnum í Íslandssögunni hafa járnbrautalestir gengið eftir lestarteinum á Íslandi.  Aðeins ein járnbrautarlest ofanjarðar hefur verið lögð og var það fyrir framkvæmdir við Reykjavíkurhöfn á árunum 1913 til 1917. Það var eimreið …

Járnbrautalestir á Íslandi Read More »

Medici bankinn: sögubrot

Stofnandi: Giovanni di Bicci de’ Medici Stofnað: 1397, Ítalía Starfsemi hætt: 1494 Höfuðstöðvar: Flórens, Ítalía Örlög: Slit Fjöldi starfsmanna: ~40 Yfirlit Medici bankinn (ítalska: Banco dei Medici [ˈbaŋko dei ˈmɛːdiʧi]) var fjármálastofnun stofnuð af Medici fjölskyldunni á Ítalíu á 15. öld (1397–1494). Hann var stærsti og virtasti banki Evrópu  á uppgangstíma sínum. Það er áætlað …

Medici bankinn: sögubrot Read More »

Skammdegiskosningar

Alþingiskosningar fóru fram 2.-3. desember 1979, í fyrsta sinn um hávetur í svartasta skammdeginu. Þátttaka varð um 89,3%. Úrslit urðu þau, að Framsóknarflokkur vann mestan sigur, hlaut 17 þingmenn, bætti við sig 5, Sjálfstæðisflokkur hlaut 21 þingmann, bætti við sig 1. Alþýðubandalag (Nú Samfylking árið 2020) hlaut 11 þingmenn, tapaði 3, og Alþýðuflokkur (einnig nú …

Skammdegiskosningar Read More »

Hvernig er herafli bandaríska hersins samansettur?

Hvernig er samsetning bandaríska heraflans? Í stuttu máli má segja að hann saman stendur af sex einingum eða hergreinum: Flugherinn (Air Force), landherinn eða bara herinn (Army), landhelgisgæslan (Coast Guard), landgönguliðið (Marine Corps) sjóherinn (eða herflotinn – á ensku Navy) og nýjasta hergreinin er geimherinn (Space Force). Hermenn eða þeir sem starfa fyrir heraflann, má …

Hvernig er herafli bandaríska hersins samansettur? Read More »

Lifðu af tvö flugslys

Það liðu ekki margar klukkustundir þegar fólk sem hafði lent í flugslysi á Mosfellsheiði lenti í öðru slysi árið 1979.  Í árbók segir um þennan atburð: „Ellefu manns slösuðust í tveimur flugslysum sem urðu á Mosfellsheiði með fárra klukkustunda millibili 18. desember. Fyrra slysið varð kl. 15.20 er flugvél af Cessna-gerð fórst. Um borð voru …

Lifðu af tvö flugslys Read More »

Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni

Sjálfstæðismenn gagnrýndu það þegar vinstri borgarstjórnarmeirihlutinn í Reykjavík samþykkti 2017 að fjölga borgarfulltrúum í 23. Töldu þeir hugmyndirnar þenja út báknið og spurðu af hverju borgarfulltrúum væri ekki alveg eins fjölgað í 70 til 80. Færri vita að það voru Sjálfstæðismenn sem byrjuðu vinnu við þessar hugmynir árið 1980. Þá töluðu þeir jafnvel um að …

Hugmyndir uppi um fjölgun borgarfulltrúa: Sjálfstæðismenn áttu hugmyndina en greiddu svo atkvæði á móti henni Read More »

Íslendingur útskrifast sem lautinant frá norska Herskólanum

Það þótti fréttnæmt í júní 1980 að Íslendingur útskrifaðist sem lautinant frá norska Herskólanum. Alls voru það 35 nýir lautinantar sem útskrifuðust og þar á meðal var einn Íslendingur, Arnór Sigurjónsson frá Reykjavík. Lautinantsgráður hljóta þeir sem hafa lokið þriggja ára námi við norska Herskólann. Á myndinni er Arnóri afhent skírteinið við hátíðlega athöfn. Arnór …

Íslendingur útskrifast sem lautinant frá norska Herskólanum Read More »

MS. Edda frá Hafnarfirði ferst við Grundarfjörð 1953

  Þann 16. nóvember 1953 fórst síldveiðiskipið Edda frá Hafnarfirði í Grundarfirði í ofsaviðri sem þá gekk yfir landið.  Af 17 manna áhöfn skipsins fórust 9 sjómenn og voru þeir nærri því allir Hafnfirðingar og flestir fjölskyldumenn.  Í þessari grein er sagt frá sjóslysinu og birt viðtal við einn þriggja eftirlifenda sem enn eru á …

MS. Edda frá Hafnarfirði ferst við Grundarfjörð 1953 Read More »