Sögumolar

Þýskir fálkaeggjaþjófar gripnir– Annar þeirra náði að flýja land

Þýzk hjón voru  handtekin að kvöldi 30. apríl í Gilsfirði í Barðastrandasýslu fyrir eggjaþjófnað. Voru þau með 8 fálkaegg í fórum sínu, sem stolið var úr hreiðrum á Fellsströnd í Dölum. Náðust hjónin eftir mikinn eltingarleik. Eggjum var stolið líka úr fimm fálkahreiðrum í Þingeyjasýslum og féll grunur á hjónin, en þau egg fundust ekki. Þann …

Þýskir fálkaeggjaþjófar gripnir– Annar þeirra náði að flýja land Read More »

Krafist ætra kartaflna

Við sögðum frá því hér í sögumolum fyrir nokkru þegar innflutningur og sala á kartöflum var gefin frjáls árið 1984. Forsaga málsins er sú að sama ár flutti Grænmetisverslun landbúnaðarins inn kartöflur sem voru skemmdar og var ekkert annað í boði hér á landi en þessar kartöflur. Mikil reiði varð meðal landsmanna vegna þessa. Í …

Krafist ætra kartaflna Read More »

Saga evrópskra gyðinga í Evrópu

Saga evrópskra gyðinga á miðöldum fjallar um sögu gyðinga á tímabilinu 5. til 15. aldar. Á þessu tímabili færðist gyðingafólk smám saman frá Miðjarðarhafssvæðinu til Vestur-Evrópu og síðar Austur-Evrópu. Samkvæmt hefð gyðinga má rekja uppruna Gyðinga til 12 ættkvíslanna í Ísrael, flestar gyðinga hefðir segja þó að nútíma gyðingar eigi uppruna sinn að rekja til …

Saga evrópskra gyðinga í Evrópu Read More »

Ringo barði trommur í Atlavík

Að venju var mikið um að vera um verzlunarmannahelgina og fólk streymdi á samkomur um allt land. Mestur var straumurinn til Atlavíkur, enda var þar veðursældin mest og ekki spillti fyrir, að þangað hafði verið fenginn góður gestur. Var það brezki bítilinn og trommuleikarinn Ringo Starr, sem kominn var til landsins ásamt konu sinni Barböru …

Ringo barði trommur í Atlavík Read More »

Hvítasunna

Hvítasunnudagur (áður fyrr stundum nefndur hvítdrottinsdagur, píkisdagur eða pikkisdagur) er hátíð í kirkjuárikristinnarkirkju. Hann er 49. dagurinn eftir páskadag og tíundi dagurinn eftir uppstigningardag. Hvítasunnan er auk páska og jóla ein af sameiginlegum höfuðhátíðum kristinnar kirkju. Hátíðin markaði upphaflega lok páskatímans sem stóð í 50 daga, en varð síðar að sjálfstæðum minningardegi um það sem …

Hvítasunna Read More »

1984: Kartöfluverslun gefin frjáls

„Kartöfluuppskera hófst síðari hluta ágústmánaðar og reyndist mjög góð. Tekin var upp sú nýbreytni, að verzlanir gátu keypt kartöflur beint frá framleiðendum, en fram að því hafði grænmetisverzlun landbúnaðarins séð algerlega um dreifingu til verzlana. Neytendur kunnu því vel að fá nýjar ferskar kartöflur beint upp úr görðum kartöflubænda og daglega seldust  kartöflur í tonnatali í …

1984: Kartöfluverslun gefin frjáls Read More »

Faðir Reykjavíkur – Skúli Magnússon

Skúli Magnússon (12. desember 1711 – 9. nóvember 1794), oft kallaður Skúli fógeti, var landfógeti Íslands og einn helsti drifkrafturinn á bak við stofnun Innréttinganna – fyrsta hlutafélag Íslendinga. Skúli hefur stundum verið nefndur faðir Reykjavíkur. Hann var einn helsti boðberi upplýsingarinnar á Íslandi. Sem landfógeti hóf hann þegar að berjast fyrir ýmsum framfaramálum og …

Faðir Reykjavíkur – Skúli Magnússon Read More »

Forsetar Íslands

Sveinn Björnsson Fyrsti forseti lýðveldisins, Sveinn Björnsson, var fæddur í Kaupmannahöfn 27. febrúar 1881 og lést hann 25. janúar árið 1952. Eiginkona hans var Georgia Björnsson, fædd 18. janúar 1884, dáin 18. september 1957.  Sveinn var kjörinn ríkisstjóri af Alþingi 1941 og forseti Íslands, kjörinn af Alþingi á Þingvöllum við lýðveldisstofnun, 17. júní 1944. Þjóðkjörinn …

Forsetar Íslands Read More »

1984: Jón Baldvin Hannibalsson kjörinn formaður

Jón Baldvin Hannibalsson alþingismaður, var kjörinn formaður Alþýðuflokksins á þingi hans í Reykjavík 18. nóvember. Jón bauð sig fram gegn sitjandi formanni, Kjartani Jóhannssyni. Hlaut Jón kosningu með 142 atkvæðum gegn 92 atkvæðum Kjartans. Jóhanna Sigurðardóttir var kjörin varaformaður einróma í stað Magnúsar H. Magnússonar, sem ekki gaf kost á sér. Þrátt fyrir formannslaginn var …

1984: Jón Baldvin Hannibalsson kjörinn formaður Read More »

Sjálfkjörinn forseti

Vigdís Finnbogadóttir forseti Íslands var sett inn í embætti öðru sinni 1. ágúst 1984. Viðstaddir voru handhafar forsetavalds og aðrir helstu ráðamenn þjóðarinnar. Athöfnin fór fram á hefðbundin hátt og að henni lokinni gekk forseti út á svalir og heilsaði mannfjöldanum sem safnast hafði saman á Austurvelli. Forseti var sjálfkjörinn, enda ekki um mótframboð að …

Sjálfkjörinn forseti Read More »