Huginn skrifar

Lög og regla – líka fyrir útlendinga

Huginn hefur enga skoðun á máli egypsku fjölskyldunnar sem hefur verið þrætuepli í íslensku samfélagi, þökk sé atbeina íslenskra  fjölmiðla.  Útlendingastofnun vinnur hvert mál út af fyrir sig og á að gera það samkvæmt íslenskum lögum. Það sem hins vegar stingur í augun hvað varðar það mál, að kærunefnd Útlendingastofnunar, virðist ekki geta farið eftir …

Lög og regla – líka fyrir útlendinga Read More »

Demókratar ógn við lýðræðið

Demókratar í örvæntingu sinni hafa leikið ljótan leik margoft síðastliðin fjögur ár til að komast til valda á ný.  Þeir hafa reynst vera ógn við lýðræðið í Bandaríkjunum. Tókum nokkur dæmi af ótal mörgum og beinum sjónum okkar að Bandaríkjaþingi, hornstein lýðræðis í Bandaríkjunum. Þeir vilja afnema þá reglu að mikill meirihluti sé á bakvið …

Demókratar ógn við lýðræðið Read More »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið er einn liður í Schengen-samstarfinu og snýr að málsmeðferð í málefnum hælisleitenda. Því er ætlað að koma í veg fyrir að ríkisborgari þriðja ríkis ferðist á milli Schengen-landanna og sæki …

Schengen samkomulagið á tímamótum Read More »

Bolli í 17 skammar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu – Vísir tekur upp hanskann fyrir borgarstjóra

Eins og komið hefur fram í fjölmiðlum gagnrýnir Bolli Kristinsson athafnamaður Dag B. Eggertsson borgastjóra Reykjavíkur harðlega í tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag. Vísir telur sig  þurfa að verja borgastjórann en í stað þess að greina bara skýrt og skilmerkilega frá umkvörtunum hans, þá tekur blaðamaður Vísir upp hanskann fyrir borgarastjórann og ver …

Bolli í 17 skammar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu – Vísir tekur upp hanskann fyrir borgarstjóra Read More »

Íslenskir fjölmiðlar ekki á vaktinni?

Sá sögulegi atburður átti sér stað í gærdag, að þrjár þjóðir undirrituðu friðarsamning sín á milli í Hvíta húsinu, sem markar stóran áfanga í átt að friði í Miðausturlöndum.  Ísrael undirritaði friðarsamning við tvö ríki við Persaflóann, konungsríkið Barein og Sameinuðu arabísku furstadæmin.  Donald Trump sagði við athöfnina að fleiri ríki muni fylgja í kjölfarið. …

Íslenskir fjölmiðlar ekki á vaktinni? Read More »

Álitsgjafar RÚV

Það hefur ekki farið framhjá áhorfendum RÚVs að fréttastofa ríkisins styðst við álitsgjafa þegar leitað er álits á pólitískum álitaefnum. Þegar greina á stjórnmálaástandið í Bandaríkjunum er yfirleitt eða alltaf leitað til Silju Báru Ómarsdóttur sem íslenskur alþjóðastjórnmálafræðingur og prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.  Það fer heldur ekki framhjá neinum að hún er enginn aðdáandi …

Álitsgjafar RÚV Read More »

Póstatkvæðagreiðsla og kosningasvik

Mikið er nú deilt um framkvæmd forsetakosninga í Bandaríkjunum sem eiga að fara fram 3. nóvember næstkomandi. Demókratar vilja leyfa svo kallaða póstatkvæðagreiðslu og það í miklu mæli.  Talið er að tugir milljóna atkvæða gætu borist inn með þessum hætti og nefndar hafa verið tölur frá 50 milljónum til 80 milljóna. Það er því ljóst …

Póstatkvæðagreiðsla og kosningasvik Read More »

Birtingamynd trúarbragða

Íslenska þjóðkirkjan birti nýlega auglýsingu fyrir sunnudagsskóla en forsíðumyndin er frekar umdeild. Hún sýnir Jesús sem transpersónu á harðahlaupum undir regnboga. Á sama tíma eru að hefjast í París réttarhöld yfir mönnum sem sakaðir eru um aðild að skotárás á ritstjórnarskrifstofu franska blaðsins Charlie Hebdo fyrir fimm árum. Þeir drápu ellefu manns fyrir að birta …

Birtingamynd trúarbragða Read More »

Donald Trump og fallnir hermenn

Enn og aftur eru árásir á sitjandi forseta hafnar en nú er hann sakaður um að vanvirðia fallna hermenn. Ritstjóri tímaritsins The Atlantic skrifaði grein sem hefur vakið mikla athygli en þar hefur hann eftir heimildarmönnum sínum sem standa Trump nærri að forsetinn hafi engan skilning á hvers vegna bandarískir hermenn hafi boðið sig fram …

Donald Trump og fallnir hermenn Read More »

Fréttamennska og hlutdrægni

Það er vandmeðfarið að stunda fréttamennsku í dag. Erfitt getur reynst að greina á milli umfjöllunar og gagnrýni.  Samfélagsmiðlarnir bjóða upp á þannig samskiptaform, það er freistandi að gagnrýna, sem er ef til vill aðeins í formi deilingar eða ,,læk“. Hvar liggja mörkin? Samherjar, sem er stórt útgerðarfyrirtæki hefur ákveðið að fara í hart gegn …

Fréttamennska og hlutdrægni Read More »