Huginn skrifar

Milton Friedman, borgaralaun og fjórða iðnbyltingin

Matt Orfalea skrifar ágæta grein um hvers vegna Milton Friedman var fylgjandi borgaralaun. Sjá slóðina hér. Hér verður grein Matts Orfalea rakin en einnig, það sem Milton Friedman sá ekki fyrir, en það eru áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á störf í heiminum, útrýmingu þeirra og þörfina fyrir borgaralaun í kjölfarið. Milton Friedman lagði til að veita …

Milton Friedman, borgaralaun og fjórða iðnbyltingin Read More »

Forsetakosningarnar 2020 – Baráttan um Bessastaði – Málskotsrétturinn

Það er byrjaður kosningaskjálfti í sumum og ýmsir aðila byrjaðir að íhuga forsetaframboð, bæði opinberlega og bakvið tjöldin. Aðeins eitt nafn hefur verið nefnt fyrir utan forsetann sjálfan, en það er nafn Guðmunds Franklíns Jónssonar, athafnamanns og hagfræðings. Enn er góður tími í að frambjóðendur skili inn meðmælendalistum en ljóst er, ef Guðmundur safnar nægum …

Forsetakosningarnar 2020 – Baráttan um Bessastaði – Málskotsrétturinn Read More »

Tímabundið leyfi fyrir veitingarhús að senda áfengi með matvörur í heimsendingarþjónustu?

Mikið hefur verið rætt um frumvarp til sölu áfengis á netinu sem dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hefur lagt fram og hlotið mikla gagnrýni fyrir. Í réttrúnaðarákalli sínu líta gagnrýnendur fram hjá mörgum staðreyndum um stöðu áfengis og aðgengis að því hér á landi, sem styður breytingar á núverandi fyrirkomulagi. Í fyrsta lagi, og það hefur …

Tímabundið leyfi fyrir veitingarhús að senda áfengi með matvörur í heimsendingarþjónustu? Read More »

Sóttvarnarráð kemur ekki saman í miðjum heimsfaraldri

Ýmsir eru undrandi á aðgerðum og stundum aðgerðaleysi stjórnvalda gagnvart kórónuveirufaraldrinum. Lítið hefur borið á leiðtogum landsins, þeir rétt minna á sig en hafa látið læknaforustuna um miðlun upplýsinga, leiðbeina og stundum að stappa stálið í fólkið í landinu. Áberandi er fjarvera forsætisráðherra og forseta úr skini fjölmiðla síðastliðnar vikur. Verra er þegar opinberar nefndir …

Sóttvarnarráð kemur ekki saman í miðjum heimsfaraldri Read More »

Hvar er forseti Íslands?

Eitt af meginhlutverkum forseta Íslands er að vera sameiningartákn og skjöldur Íslands er hættu- og óvissutímar ber að höndum.  Hann er kosinn beint af fólkinu, og forsetakosning er eina dæmið um beint lýðræði á Íslandi og persónukjör.  Forsetinn situr því í beinu umboði þjóðarinnar og hann er bæði í senn verndari þjóðarinnar og n.k. dómari …

Hvar er forseti Íslands? Read More »

Kórónuveiran er kínversk að uppruna og kínverska kommúnistastjórnin er ábyrg fyrir heimsfaraldrinum

Sumir á Vesturlöndum reyna að bera blak af ábyrgð Kínverja á útbreiðslu þessa heimsfaralds. Þeir hafa rangt fyrir sér. Staðreyndin er sú, ef Kínverjar hefðu annars konar stjórnarfar, væri lýðræðisríki eins og Indland, hefði yfirhylmingin og þar með útbreiðslan aldrei náð sér á strik. Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur ítrekað vísað til kórónuveiruna sem „kínversku veiruna“ …

Kórónuveiran er kínversk að uppruna og kínverska kommúnistastjórnin er ábyrg fyrir heimsfaraldrinum Read More »

Þarf fólk að vera með andlitsgrímur til að forðast COVID-19 smit?

Skilaboðin frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum hafa verið misvísandi og geta valdið misskilningi. Þórólfur Guðnason sóttvarnarlæknir hefur sagt í sjónvarpsviðtölum að notkun andlitsgríma veki falskt öryggi. Þetta eru hættuleg orð, ef menn misskilja hvað hann á við.  Hann er ekki að hvetja til þess að fólk, sérstaklega heilbrigðisstarfsfólk, hætti að nota andlitsgrímur, heldur að það er vandasamt …

Þarf fólk að vera með andlitsgrímur til að forðast COVID-19 smit? Read More »

Netverslun áfengis leyfð á Íslandi?

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra kemur með óvænt útspil vegna samkomubannsins en hún leggur til íslensk netverslun með áfengi verði leyfð. Ráðherra áformar einmitt að heimila slíka netverslun og hafa áform þess efnis verið kynnt í samráðsgátt stjórnvalda. Umsagnarferli málsins er lokið og eins og búast mátti við, voru skiptar skoðanir á slíkri leyfisveitingu. Venjuleg harmkvæli …

Netverslun áfengis leyfð á Íslandi? Read More »

Árásir samfélagsmiðla á málfrelsið

Þeir sem hafa fylgst með skrifum Hugans, vita mæta vel að hann berst með kjafti og klóm gegn árásum á tjáningarfrelsið, sérstaklega málfrelsið.   Hér hefur verið varað við árásum vinstri manna á orðaval fólks og þar með hugsanir með svo kallaðri þvingari orðræðu (compelled speech) eða sjálfsmyndarstefnuna (identity politics). Málið snýst um að einstaklingur fái …

Árásir samfélagsmiðla á málfrelsið Read More »

Landamæralausa Schengen-svæðið fallið!

Draumurinn um ,,no border“ og sumir vinstri menn á Íslandi aðhyllast, er nú í raun úti.  Hugmyndin um að borgarar Evrópusambandsríkja geti farið frjálst og án afskipta stjórnvalda um önnur Evrópuríki, án landamæraeftirlits, er úti. Í raun hefur skilríkjalaus för íslenskra ferðamanna til annarra aldrei orðið að veruleika. Sama á við um erlenda ferðamenn sem …

Landamæralausa Schengen-svæðið fallið! Read More »