Huginn skrifar

Styttubrot og sagan

Óeirðir geysa í Bandaríkjunum og hafa gert sem vikum skiptir. Mótmæli brutust út vegna dráps á svörtum manni af hálfu lögreglumanna sem breyttust fljótlega í gripdeildir, ofbeldi og óreiðir. Reiði múgsins virðist breytast frá viku til viku og nú er komið að minnismerkjum og styttum sérstaklega. Fyrst var ráðist á styttur af hershöfðingjum Suðurríkjanna en …

Styttubrot og sagan Read More »

Er Google stóri bróðir?

Í þessari grein verður fyrst greint frá ágætri grein sem Jennifer Smith skrifaði fyrir Mail Online en síðan verður málið skoðað út frá íslenskum raunveruleika. Rannsóknir hafa leitt í ljós að leitarvél Google í stórum stíl tekur fréttir vinstri sinnaða fjölmiðla fram yfir fréttir hægri sinnaðra fjölmiðla í röðun fjölmiðlafrétta og birtir á fyrstu síðu …

Er Google stóri bróðir? Read More »

Vísir kominn í kosningaham – Ræðst harkalega á Guðmund Franklín Jónsson

Lengi hefur verið vitað að þeir sem standa að visir.is eru hlyntir vinstri skoðunum og vinstri hreyfingum. Þeir ráðast á allt sem minni á hægri stefnuna og samnefnara þess. Helsti samnefnari hægri manna í dag er Donald J Trump. Að taka sér nafn hans í munn að mati vinstri manna, er nánast guðlast og sá …

Vísir kominn í kosningaham – Ræðst harkalega á Guðmund Franklín Jónsson Read More »

Úr faraldri í byltingu sem endaði í óreiðu

Mikið hefur gengið á í Bandaríkjunum síðastliðna mánuði og ekki allt til góðs. Fyrst kom upp kórónuveirufaraldurinn sem lamaði samfélagið, gerði tug milljóna manna atvinnulausa og stöðvaði hjól atvinnulífsins. Um hundrað þúsund manns hafa fallið fyrir hinum ósýnilega óvini. Mörg ríki Bandaríkjanna beittu hörðum aðgerðum til að hefta útbreiðslu faraldursins, borgaraleg réttindi voru mörg hver …

Úr faraldri í byltingu sem endaði í óreiðu Read More »

Forseti Íslands sýnilegur aftur

Það fer ekki milli mála að forsetakosningar eru framundan. Guðni Th. Jóhannesson, sem hvarf af sjónarsviðinu í COVID-19 faraldrinum en birtist aftur með sjónvarpsávarp þegar faraldurinn hafði toppað, er mjög sýnilegur þessa daganna. Nú síðast mætti Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, á leik KR og Vals í gær í Pepsi Max-deild kvenna. Hann hefur boðað …

Forseti Íslands sýnilegur aftur Read More »

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin í djúpum skít

Þetta eru stór orð en lítum á hvað hún hefur gert þegar neyðarástand hefur skollið á síðastliðna áratugi. Stofnunin  er með afbrigðilegan feril gagnvart fyrri alheimsfarsóttir, allt frá SARS, til H1N1 flensu og ebólu. Í kjölfar ebólufaraldsins árið 2014 skrifaði Ashish Jha, forstöðumaður Harvard Global Health Institute, um vaxandi tortryggni gagnvart Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni vegna þess að …

Alþjóðaheilbrigðisstofnunin í djúpum skít Read More »

Að sitja við sama borð – Forsetakosningar 2020

Athygli vakti þegar sitjandi forseti var þáttastjórnandi í viðtalsþætti á Stöð 2 um daginn. Spurningar hafa vaknað um jafnræði en eins og gefur að skilja hefur sitjandi forseti fleiri tækifæri til að sýna sig og tjá í krafti núverandi stöðu. Annað sem hefur vakið athygli er Stöð 2 virðist brjóta óskráða reglu að vera með …

Að sitja við sama borð – Forsetakosningar 2020 Read More »

Barist um ákvörðunarrétt forseta Íslands

Forsetakosningar eru framundan í mánuðinum. Valið stendur á milli tveggja frambjóðenda, þeirra Guðmund Franklín Jónssonar og Guðna Th. Jóhannessonar, sitjandi forseta.  Ljóst er þegar að talsverður munur er á þessum frambjóðendum, bæði í framkomu og áherslum. Því ætti valkosturinn að vera skýr í hugum kjósenda þegar komið er í kjörklefann. En er það svo? Vita …

Barist um ákvörðunarrétt forseta Íslands Read More »

Heimsfaraldri sjúkdóms líkt við stríð

Athygli vekur að RÚV birti frétt í kvöldfréttunum í gær um COVID-19 smitfaraldurinn í Bandaríkjunum og ber hann saman við mannfall í tveimur styrjöldum, Kóreu- og Víetnamstyrjöldunum.  Þar kemur fram að mannfallið í heimsfaraldrinum í Bandríkjunum væri komið upp í hundrað þúsund manns og það sé meira en samanlagt mannfall í ofangreinum styrjöldunum. Ekki er …

Heimsfaraldri sjúkdóms líkt við stríð Read More »

Er forseti Íslands að misskilja málskotsréttinn?

Forsetaframbjóðendurnir tveir, Guðni Th. Jóhannesson og Guðmundur Franklín Jónsson, mættu í viðtal í Silfrið nú í morgun. Mikill munur virðist vera á áherslum beggja og bar töluvert á milli.  Guðni Th. hefur kosið að vera lágstemmdur í embættisfærslum sínum og hefur lítið borið á honum síðastliðin ár í embætti, þrátt fyrir að hann eigi að …

Er forseti Íslands að misskilja málskotsréttinn? Read More »