Um 691.000 manns yfirgáfu Kaliforníu til að búa í öðrum ríkjum árið 2018, samkvæmt nýjum mati hjá manntalskrifstofu ríkisins. Á […]
Kona í Japan smitast af kórónaveirunni í annað sinn
Kona í Japan reyndist jákvæð fyrir kórónaveirunni í annað sinn á miðvikudaginn, en landið glímir við 190 tilfelli sem uppruna […]
Dönsk yfirvöld reyna að róa almenning: Þetta verður ekki að faraldri hér
Á blaðamannafundi sem boðað var til af dönskum yfirvöldum nú fyrir stundu reyndu embættismenn heilbrigðismála að tóna niður þær áhyggjur […]
Ungir hælisleitendur auðmýkja unga Svía: Þvingaðir til að kyssa fætur og drekka hland
Berlinske Tidende vitnar í sænska fjölmiðla í vægast sagt ömurlegri lýsingu á því hvernig ungmenni sem komið hafa til Svíþjóðar […]
Nýstárleg rafhlaða fyrir rafmagnsökutæki tvöfaldar akstursdrægni og hleðst allt að 80% á fimm mínútum
Rannsóknarteymi hjá Rannsóknasetri um orkubirgðir við vísinda- og tæknistofnun Kóreu (KIST) undir forystu dr. Hun-Gi Jung hefur þróað nýja rafhlöðu […]
Eastwood hættir stuðningi við Trump og vill Bloomberg sem forseta
Hinn þekkti leikari og leikstjóri Clint Eastwood hefur hætt stuðningi sínum við Donald Trump forseta. Í staðin er hann nú […]
Ný vegabréf Breta eftir brexit verða framleidd í Póllandi
Óhætt er að segja að internetið hafi logað af hæðni þegar það var opinberað að nýr passi bresks almennings verður […]
Með hálfmánann í eyrunum sem eyrnalokk
Það er sennilega til marks um breytt þjóðfélag og menningu Svía að einn kynna söngvakeppni Evrópu í kvöld, þar sem […]
Flugvöllurinn á Gran Canaria lokaður vegna sandstorms
Mikill sandstormur ríður nú yfir flugvöllinn á Gran Canaria Samkvæmt nrk eru hundruð Norðmanna, ásamt ferðamönnum af ýmsum þjóðernum, strandaglópar […]
Flæðir um húsagötur: Mesta rigning í mörg ár
Danir glíma þessa dagana við mikil flóð vegna rigninga. Ringt hefur í marga daga og blásið á köflum hressilega. Ár hafa […]