Flugvöllurinn á Gran Canaria lokaður vegna sandstorms

Mikill sandstormur ríður nú yfir flugvöllinn á Gran Canaria 

Samkvæmt nrk eru hundruð Norðmanna, ásamt ferðamönnum af ýmsum þjóðernum, strandaglópar á flugvellinum, fólk sem er á leið heim úr vetrarfríi frá orlofseyjunni. Samkvæmt fyrstu fréttum verður flugvöllurinn lokaður að minnsta kosti fram að miðnætti í kvöld.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR