Flugvöllurinn á Gran Canaria lokaður vegna sandstorms

Mikill sandstormur ríður nú yfir flugvöllinn á Gran Canaria 

Samkvæmt nrk eru hundruð Norðmanna, ásamt ferðamönnum af ýmsum þjóðernum, strandaglópar á flugvellinum, fólk sem er á leið heim úr vetrarfríi frá orlofseyjunni. Samkvæmt fyrstu fréttum verður flugvöllurinn lokaður að minnsta kosti fram að miðnætti í kvöld.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »