Danskir fjölmiðlar gagnrýna dönsk stjórnvöld þessa dagana vegna þess að þau þvertaka fyrir að rétta Ítölum og Spánverjum hjálparhönd í […]
Sumarhúsabann í Noregi: Sá ókunnuga gera pottinn klárann
Fólki er nú bannað að fara í sumarbústaði sína í Noregi vegna kórónuveirufaraldursins. Ástæðan er að yfirvöld óttast að fólk […]
Blaut markaðir opna á ný í Kína
Svo virðist sem Kínverjar ætli ekki að læra af reynslunni en nú berast fréttir þaðan, að þessir dýra- og matvörumarkaðir […]
Norðmenn ætla að taka upp aðferð Íslendinga: Kári segir þetta hafa verið borgaralega skyldu
Norska ríkisútvarpið fjallar í dag um þá aðferð Íslendinga að skima fullfrískar persónur fyrir kórónaveirunni og sagt er að nú […]
Boris Johnson smitaður
Boris Johnson forsætisráðherra hefur verið greindur með kórónaveiruna. Hann er komin í sóttkví og mun halda áfram að stýra landinu […]
Óvanaleg sjón á Kastrupflugvelli: Flugvélar sem búið er að taka úr notkun fylla flugbrautirnar
Kórónaveiran hefur haft miklar afleiðingar fyrir fyrirtæki og ekki síst flugrekstur. Þúsundum flugferða hefur verið aflýst um heima allan. Þegar […]
Bandaríska öldungadeildin samþykkir tveggja billjón dollara örvunarpakka í samhljóða atkvæðagreiðslu
Með atkvæðagreiðslu 96-0, samþykkti bandaríska öldungadeildin stórfelldan örvunarpakka upp á 2 billjón dollara, rétt fyrir miðnætti miðvikudags og lauk þar […]
Sjúkrahús í New York meðhöndla sjúklinga með kórónaveiru með C-vítamín
Alvarlega veikir kórónuveirusjúklingar í stærsta sjúkrahúsakerfi New York fylkisins fá stóra skammta af C-vítamíni – og er sú lækningameðferð byggð […]
Árósir eins og draugabær
Næst stærsta borg Danmerkur var eins og draugabær á sunnudaginn þegar þessar myndir voru teknar. Varla þarf að hafa fleiri […]
Geta fengið allt að fimm ára fangelsi ef sóttkví er brotin
Ítalir ætla að herða á viðurlögum vegna brota á sóttkví. Ef manneskja sem er smituð af kórónaveirunni brýtur sóttkví af […]