Næst stærsta borg Danmerkur var eins og draugabær á sunnudaginn þegar þessar myndir voru teknar. Varla þarf að hafa fleiri orð um það.