Day: March 25, 2020

Sjúkrahús í New York meðhöndla sjúklinga með kórónaveiru með C-vítamín

Alvarlega veikir kórónuveirusjúklingar í stærsta sjúkrahúsakerfi New York fylkisins fá stóra skammta af C-vítamíni – og er sú lækningameðferð byggð á jákvæðum fregnum um að það hafi hjálpað fólki í Kína. Þetta kemur fram í New York Post.  Dr. Andrew G. Weber, lungnalæknir og starfar á tveimur Northwell heilsugæslustöðvum á Long Island, sagði að gjörgæslusjúklingar …

Sjúkrahús í New York meðhöndla sjúklinga með kórónaveiru með C-vítamín Read More »

Árásir samfélagsmiðla á málfrelsið

Þeir sem hafa fylgst með skrifum Hugans, vita mæta vel að hann berst með kjafti og klóm gegn árásum á tjáningarfrelsið, sérstaklega málfrelsið.   Hér hefur verið varað við árásum vinstri manna á orðaval fólks og þar með hugsanir með svo kallaðri þvingari orðræðu (compelled speech) eða sjálfsmyndarstefnuna (identity politics). Málið snýst um að einstaklingur fái …

Árásir samfélagsmiðla á málfrelsið Read More »

Árósir eins og draugabær

Næst stærsta borg Danmerkur var eins og draugabær á sunnudaginn þegar þessar myndir voru teknar. Varla þarf að hafa fleiri orð um það.

Geta fengið allt að fimm ára fangelsi ef sóttkví er brotin

Ítalir ætla að herða á viðurlögum vegna brota á sóttkví. Ef manneskja sem er smituð af kórónaveirunni brýtur sóttkví af ásettu ráði á viðkomandi hættu á að verða dæmdur í eins til fimm ára fangelsi. Þar fyrir utan á fólk sem brýtur sóttkví á hættu að verða sektað um 400 til 3.000 evrur, sem gera …

Geta fengið allt að fimm ára fangelsi ef sóttkví er brotin Read More »