Mikið hefur verið gert úr uppruna Kamala Harris og hún sé fyrsta svarta konan sem bjóði sig fram til varaforsetaembættis […]
ISIS hefur unnið stór svæði í Mósambík
Eftir nokkrar árásir og bardaga í suðausturhluta afríska Mósambík hefur ISIS-hreyfingu á staðnum nú tekist að ná mörgum borgum og […]
Af hverju var Kamala Harris valin sem varaforsetaefni Joe Bidens?
Fréttaskýring: Einfalda svarið er að Joe Biden sagðist vilja velja konu í embætti varaforseta Bandaríkjanna og helst konu sem væri […]
Rússar skrá bóluefni gegn kórónuveirunni, dóttir Pútíns meðal fyrstu sem fær það
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem þróað var í landinu, hafi verið skráð til notkunar og […]
Tilfelli kórónuveirusmita komin yfir 20 milljónir talsins
Samkvæmt samantektar Reuters eru tilfellin komin yfir 20 milljóna markið, þar sem Bandaríkin, Brasilía og Indland voru með meira en […]
Bakbrotnaði er hann féll af nýja rafmagnshjólinu sínu
Simon Cowell var fluttur á sjúkrahús í aðgerð, eftir að hann féll af nýja rafmagnshjólinu sínu í Los Angeles þar […]
Allt að 40 gráðu hiti víða í Evrópu
Hitabylgja gengur nú yfir Evrópu og er hitinn víðast hvar allt að 40 gráður. Fólk hefur flykkst á strendurnar til […]
Noregur: Drukkin ungmenni safnast saman þrátt fyrir samkomubann
Lögreglan í Noregi átti fullt í fangi með að brjóta upp samkomur drukkinna ungmenna á laugardagsnótt. Þrátt fyrir samkomubann hirti […]
Líbanon: Táragas gegn mótmælendum sem reyna að komast inn í þinghúsið
Óeirðalögregla í Líbanon hefur skotið táragasi á mótmælendur sem reyndu að brjótast í gegnum hindrun til að komast inn í […]
Kínaveiran: Við þurfum á „Old Lives Matter,“ að halda segir sóknarprestur – Ungt fólk haldið aldurs „rasisma“
Það er engin álitshnekkir í því að berjast fyrir réttindum aldraðra segir danski sóknarpresturinn Poul Joachim Stender. Hann hefur biðlað […]