Allt að 40 gráðu hiti víða í Evrópu

Hitabylgja gengur nú yfir Evrópu og er hitinn víðast hvar allt að 40 gráður. Fólk hefur flykkst á strendurnar til að kæla sig. Í London og nágrenni var heitasti ágúst dagur í 17 ár á föstudag og laugardag en þá fór hitinn upp í 36 gráður.

Hitakort um helgina. Myndin er af vef svt.se

Annarstaðar í Evrópu, á Spáni, Frakklandi, Belgíu og Króatíu, fór hitinn í 40 gráður.

Í evrópskum fjölmiðlum má sjá myndir frá smekkfullum ströndum af fólki í leit að kælingu. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »