Noregur: Drukkin ungmenni safnast saman þrátt fyrir samkomubann

Lögreglan í Noregi átti fullt í fangi með að brjóta upp samkomur drukkinna ungmenna á laugardagsnótt. Þrátt fyrir samkomubann hirti unga fólkið lítt um það og sló upp partýi í almenningsgörðum og baðströndum í Osló og nágrenni.

Eins og sjá má á myndinni sem fylgir fréttinni er bekkurinn þétt setinn á fleytunni og smit getur auðveldlega borist á milli fólks.

Staðan í Noregi er þannig að látnir vegna veirunnar eru 256 og í síðustu viku greindust 311 smit og 15 voru lagðir inn á sjúkrahús.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?

Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og friðarsamnings Serbíu og

Lesa meira »

Er Viðreisn að klofna?

Hvað gengur á innan Viðreisnar? Ætlaði Þorgerður að stela flokknum frá stofnandanum? Fróðlegt hefur verið að fylgjast með nýjustu hræringum í auðkýfingaflokknum sem kallast Viðreisn.

Lesa meira »