Rússar skrá bóluefni gegn kórónuveirunni, dóttir Pútíns meðal fyrstu sem fær það

Vladimír Pútín, forseti Rússlands, segir að bóluefni gegn kórónuveirunni, sem þróað var í landinu, hafi verið skráð til notkunar og þegar hafi ein dætra hans verið bólusett.

Pútín talaði á ríkisstjórnarfundi á þriðjudag og sagði að bóluefnið hafi reynst virkt við prófanir og bjóði upp á varanlegt ónæmi fyrir kórónuveirunni.

Pútín lagði áherslu á að bóluefnið hafi farið í nauðsynlegar prófanir. Hann bætti við að önnur af tveimur dætrum hans hafi fengið skammt af bóluefninu og líði vel.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Donald Trump Nóbelsverðlaunahafi?

Trump forseti hefur verið útnefndur til friðarverðlauna Nóbels tvisvar undanfarna viku. Miðlun hans á friðarsamningum milli Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna og friðarsamnings Serbíu og

Lesa meira »

Er Viðreisn að klofna?

Hvað gengur á innan Viðreisnar? Ætlaði Þorgerður að stela flokknum frá stofnandanum? Fróðlegt hefur verið að fylgjast með nýjustu hræringum í auðkýfingaflokknum sem kallast Viðreisn.

Lesa meira »