Espen Rostrup Nakstad hjá norska landlæknisembættinu segir að smitstig í mið-austurhluta landsins sé svipað og það var um áramót. Engu […]
Bandaríkin: 2,4 milljónir fá bóluefni á dag
Baráttan gegn kórónaveirunni er í forgangi í flestum löndum og bólusetningarnar komnar vel af stað. Þar til í gær höfðu […]
Kosningar standa yfir í þrjá daga – vegna kóróna
Hollendingar hafa þrjá daga til að greiða atkvæði í þingkosningunum – vegna kóróna. Það er fyrst og fremst fólk sem […]
Norðmenn gagnrýna AstraZeneca fyrir yfirlýsingu um blóðtappa og bóluefni
Norska lyfjastofnunin gagnrýnir AstraZeneca fyrir yfirlýsingar um kóróna bóluefnið. Undanfarna viku hafa nokkrir Norðmenn fengið blóðtappa eftir að hafa verið […]
Enn gert ráð fyrir að gos nái ekki til byggðar
Samkvæmt vef Veðurstofunnar er áfram gert ráð fyrir að gos geti hafist en að það nái ekki til byggðar. Einn […]
Danir vilja samstarf um bóluefni – en ekki við Svíþjóð
Bólusetning Dana gengur vel. Danmörk er komin lengst af Norðurlöndum og er í þriðja sæti alls ESB hvað varðar hlutfall […]
Gert hlé á bólusetningu vegna blóðtappa: Heilbrigðisyfirvöld á neyðarfundi
Gert er hlé á bólusetningu með AstraZeneca kórónabóluefninu í Danmörku eftir tilkynningar um alvarlega blóðtappa hjá fólki sem hefur verið […]
„Segðu honum frænda þínum að hoppa upp í rassgatið á sér!“
Greint er frá því í fréttablaðinu í dag að Guðmundur Andri Thorsson sé ekki lengur í náðinni hjá forystu Samfylkingarinnar […]
Fór með börnin til Alsír og kom ekki aftur: Minnir á mál Sophiu Hansen
Hin sænska Miriam Khokhar hefur ekki séð börnin sín í næstum þrjú ár. Fyrrverandi eiginmaður hennar, sem er alsírskur, fór […]
Harðar aðgerðir gegn erlendum skipulögðum glæpahópum
Belgar eiga eins og aðrar þjóðir í erfiðleikum með erlenda skipulagða glæpahópa frá ýmsum löndum líkt að aðrar þjóðir Evrópu. […]