Tugþúsundir mótmælenda fóru í dag út á götur höfuðborgar Hvíta-Rússlands , Minsk, og kröfðust afsagnar Alexander Lukashenko forseta.
Þeir saka hann um svindl í kosningum í síðasta mánuði í þessu fyrrum Sovétlýðveldi.
Stjórnin reyndi að hóta fólki og fá það til að vera heima með því að keyra trukka vopnaða vatnsbyssum og brynvarða hermannaflutninga bíla á ákveðna staði í miðbænum fyrir mótmælin.