Day: September 6, 2020

Erlend fjölskylduglæpasamtök orðin verulegt vandamál í Svíþjóð: Erlend glæpagengi slást á götum Reykjavíkur

Þetta segir vararíkislögreglustjóri Svíþjóðar, Mats Löfving, í viðtali við sænska útvarpið. – Núna erum við með að minnsta kosti 40 fjölskyldu-glæpasamtök í Svíþjóð, svokölluð klan. Þær eru komnar til Svíþjóðar, fullyrði ég, sérstaklega í þeim tilgangi að skipuleggja glæpi. Glæpafjölskyldurnar eru að vinna að því að skapa vald, þær hafa mikla getu til ofbeldis og …

Erlend fjölskylduglæpasamtök orðin verulegt vandamál í Svíþjóð: Erlend glæpagengi slást á götum Reykjavíkur Read More »

Lukasjenko mótmælt á götum Minsk í dag

Tugþúsundir mótmælenda fóru í dag út á götur höfuðborgar Hvíta-Rússlands , Minsk, og kröfðust afsagnar Alexander Lukashenko forseta. Þeir saka hann um svindl í kosningum í síðasta mánuði í þessu fyrrum Sovétlýðveldi. Stjórnin reyndi að hóta fólki og fá það til að vera heima með því að keyra trukka vopnaða vatnsbyssum og brynvarða hermannaflutninga bíla …

Lukasjenko mótmælt á götum Minsk í dag Read More »

Hong Kong: Mótmælendur eiga í átökum við lögreglu vegna seinkaðra kosninga

Lögregla í Hong Kong spreyjaði piparúða á mannfjölda sem mótmælti ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að seinka löggjafarkosningum á landsvæðinu. Tæplega 300 manns voru handteknir í mótmælum, sem ekki hafði verið gefið leyfi fyrir í dag sunnudag. Kosningar höfðu átt að fara fram í dag 6. september en ríkisstjórnin frestaði þeim um eitt ár og sagði að …

Hong Kong: Mótmælendur eiga í átökum við lögreglu vegna seinkaðra kosninga Read More »

Póstatkvæðagreiðsla og kosningasvik

Mikið er nú deilt um framkvæmd forsetakosninga í Bandaríkjunum sem eiga að fara fram 3. nóvember næstkomandi. Demókratar vilja leyfa svo kallaða póstatkvæðagreiðslu og það í miklu mæli.  Talið er að tugir milljóna atkvæða gætu borist inn með þessum hætti og nefndar hafa verið tölur frá 50 milljónum til 80 milljóna. Það er því ljóst …

Póstatkvæðagreiðsla og kosningasvik Read More »

Fundu 200 beinagrindur af mammútum á byggingarstað í Mexíkó

Fundurinn er nú sá stærsti sinnar tegundar, segir fréttastofan AP. Fornleifafræðingarnir sem starfa á staðnum telja að þeir muni finna mun fleiri. Staðurinn þar sem nýr flugvöllur á að rísa var einu sinni nálægt stöðuvatni þar sem mammútar voru líklega fastir í leðjunni. Að sögn fornleifafræðingsins Rubén Manzanilla López hafa fundist nokkur ummerki um athafnir …

Fundu 200 beinagrindur af mammútum á byggingarstað í Mexíkó Read More »

Enn einn dularfulli gígurinn í miðri auðn Síberíu

Síberíusvæði Rússlands er mikið og fáir búa á svæðinu. Þess vegna hafði enginn uppgötvað 50 metra djúpa risa gíga sem myndast höfðu í miðri óbyggðinni áður en rússneskt sjónvarpsteymi flaug óvart yfir þá. Það skrifar Siberian Times, sem birtir einnig fleiri myndir af gígum. Gígurinn er sá 17. sinnar tegundar sem birtist síðan 2014, þegar …

Enn einn dularfulli gígurinn í miðri auðn Síberíu Read More »

Hlýjasta sumar á Svalbarða frá því mælingar hófust

Sumarið í ár var það hlýjasta sem mælst hefur í norska eyjaklasanum á Svalbarða, norðurskautssvæðinu norður af Noregi. – Sumarið í ár var öfgafullt en hitastigshækkunin á Svalbarða hefur verið merkjanleg síðastliðin 30 ár og er frábrugðin síðustu 90 árum, segir loftslagsfræðingur Ketil Isaksen hjá norsku mælifræðistofnuninni samkvæmt NTB. – Við sjáum skýra þróun með …

Hlýjasta sumar á Svalbarða frá því mælingar hófust Read More »

Hnífstunguárás í Birmingham: Fjöldi fólks særður

Fjöldi fólks hefur verið stunginn í miðborg Birmingham og lögregla hefur lýst því sem „stóratviki“. Lögreglan í West Midlands sagði að hún hefði fengið tilkynningu um hnífstungu árás um klukkan 00:30, að breskum tíma, á sunnudag. Tilkynnt var um aðrar hnífstunguárásir skömmu síðar. Lögreglan talaði um „fjölda særðra“ og bað fólk að halda sig fjarri …

Hnífstunguárás í Birmingham: Fjöldi fólks særður Read More »