Day: January 26, 2020

Óvissustigi lýst yfir á Reykjanesi

Óvissustigi hefur verið lýst yfir vegna  hraðs landriss frá 21. janúar á Reykjanesskaga. Landrisið er rétt vestan við fjallið Þorbjörn. Óvissustigi er lýst yfir þegar grunur vaknar um að eitthvað sé að gerast af náttúru- eða mannavöldum sem gæti leitt til þess að heilsu og öryggi fólks, umhverfis eða byggðar sé ógnað. Landrisið mun vera óvenju …

Óvissustigi lýst yfir á Reykjanesi Read More »

Prófskírteini fremur en flokksskírteini segir formaður borgarráðs: Gildir þetta um hana líka?

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir formaður borgarráðs segir í viðtali við fréttir Stöðvar 2 á fimmtudaginn að hún tæki undir þá kröfu að stjórn Sorpu sé valin út frá prófskírteinum fremur en flokksskírteinum. Ummælin eru til komin vegna þess að stjórninni sást yfir 1.400 milljóna króna kostnað vegna byggingaframkvæmda á vegum Sorpu. Borgarfulltrúinn er þekktur fyrir stóryrtar …

Prófskírteini fremur en flokksskírteini segir formaður borgarráðs: Gildir þetta um hana líka? Read More »

Tvíhliða samningur við Breta mögulegur því Ísland er ekki í ESB

Fæstir gera sér grein fyrir því að lönd sem eru aðilar að Evrópusambandinu geta ekki gert tvíhliða samninga við önnur lönd. Evrópusambandið er lokaður klúbbur sem meinar klúbbfélögum að eiga frjáls viðskipti við þá sem eru ekki í klúbbnum. Meinar klúbbfélögum að eiga viðskipti við umheiminn. Það eru möppudýr í Brussel sem gera alla viðskiptasaminga …

Tvíhliða samningur við Breta mögulegur því Ísland er ekki í ESB Read More »

Kínverjar banna verslun með villt dýr

Fjöldi þeirra sem hafa smitast af Coronavírusnum í Kína hækkar stöðugt og hraði smita eykst stöðugt. Frá þessu skýrði heilbrigisráðherrann Ma Xiaowei á blaðamannafundi í morgun. Í morgun er vitað um meira en 2000 smitaða sem er tvöföldun á einum degi. Vitað er að 56 er eru látnir og minnst 140 eru í lífshættu upplýsti …

Kínverjar banna verslun með villt dýr Read More »

Var úti í búð þegar læknir ráðlagði honum að láta athuga fæðingarblett

Fyrir nokkrum vikum var maður nokkur. Jørgen Bæk, staddur í versluninni Bilka í Danmörku ásamt vini sínum. Þar sem hann stóð og beið eftir að vinurinn greiddi fyrir þær vörur sem hann var að kaupa kom ókunnugur maður að máli við hann. Sá sagðist vera læknir og hann hefði tekið eftir fæðingarbletti á kinninni á …

Var úti í búð þegar læknir ráðlagði honum að láta athuga fæðingarblett Read More »

Bítlarnir í uppáhaldi hjá bresku drottningunni en orðuveiting til þeirra veldur uppnámi

Í kringum 1965 komust fjölmiðlar að því að Bítlarnir voru ofarlega á vinsældarlista bresku drottningarinnar og fengu þeir ýmsar viðurkenningar úr hendi drottningar svo sem orður. Orðuveitingin olli miklu uppnámi meðal margra Breta í efri stétt og skiluðu margir orðuhafar orðum sínum inn til yfirvalda í mótmælaskyni. Í bókinni Í dagsins önn birtist þessi mynd …

Bítlarnir í uppáhaldi hjá bresku drottningunni en orðuveiting til þeirra veldur uppnámi Read More »