Í kringum 1965 komust fjölmiðlar að því að Bítlarnir voru ofarlega á vinsældarlista bresku drottningarinnar og fengu þeir ýmsar viðurkenningar úr hendi drottningar svo sem orður. Orðuveitingin olli miklu uppnámi meðal margra Breta í efri stétt og skiluðu margir orðuhafar orðum sínum inn til yfirvalda í mótmælaskyni. Í bókinni Í dagsins önn birtist þessi mynd eftir Sigmund og hans sýn á fréttina.
Bítlarnir í uppáhaldi hjá bresku drottningunni en orðuveiting til þeirra veldur uppnámi
- January 26, 2020
- 8:00 am
- Gys og skop