Gys og skop

Halldór Laxness orðaður við forsetaframboð 1965

Árið 1965 komst sá orðrómur á kreik að Halldór Laxness hefði hugsað sér að bjóða sig fram til forseta Íslands til að „stoppa amerísk áhrif.“ Á þessum árum var mjög deilt um veru ameríska hersins í Keflavík og töldu margir menntamenn sem voru á vinstri kanti stjórnmálanna að vera hersins hefði mjög skemmandi áhrif á …

Halldór Laxness orðaður við forsetaframboð 1965 Read More »

Allt sem þarf að segja um hvað Ísland hefur grætt á sambandi sínu við ESB?

Hvað hefur Ísland grætt á sambandi sínu við ESB í gegnum EES samninginn? Miklar umræður urðu um það á sínum tíma og tugir þúsunda Íslendinga skrifuðu undir bænaskjal til Vigdísar Finnbogadóttur sem þá var forseti um að EES samningurinn yrði settur í þjóðaratkvæði. Því miður þorði hún ekki að standa með þjóðinni á þeim tímamótum …

Allt sem þarf að segja um hvað Ísland hefur grætt á sambandi sínu við ESB? Read More »

Skattaglaðir vinstrimenn í ríkisstjórn

1980 bárust fréttir af því að félag Alþýðubandalagsins á Norðurlandi (nú Samfylking og/eða Vinstri græn) hefði sent frá sér ályktun þar sem verkalýðsfélög voru hvött til þess að krefjast hærri skatta! Á sama tíma var við völd hér á landi vinstristjórn sem innihélt brot úr þingflokki Sjálfstæðisflokksins sem hafði klofnað og farið í stjórn með …

Skattaglaðir vinstrimenn í ríkisstjórn Read More »

Dansaði nakinn með tillann vafinn í sárabindi

Á listahátíð 1980 var japanskur listamaður fengin til að fremja gjörning sem mæltist misjafnlega fyrir. Gjörningurinn var sá að dansa nakinn fyrir áhorfendur með tillann vafinn í sárabindi. Sumir fjölmiðlar sýndu þessu atriði lítinn skilning og kölluðu hann „tippalingin frá Japan.“ Gagnrýnt var að fyrir það sem kostaði að fá manninn frá Japan og sýna …

Dansaði nakinn með tillann vafinn í sárabindi Read More »

Bítlarnir í uppáhaldi hjá bresku drottningunni en orðuveiting til þeirra veldur uppnámi

Í kringum 1965 komust fjölmiðlar að því að Bítlarnir voru ofarlega á vinsældarlista bresku drottningarinnar og fengu þeir ýmsar viðurkenningar úr hendi drottningar svo sem orður. Orðuveitingin olli miklu uppnámi meðal margra Breta í efri stétt og skiluðu margir orðuhafar orðum sínum inn til yfirvalda í mótmælaskyni. Í bókinni Í dagsins önn birtist þessi mynd …

Bítlarnir í uppáhaldi hjá bresku drottningunni en orðuveiting til þeirra veldur uppnámi Read More »

Fyrsta geimganga bandaríkjamanns: Þráaðist við að koma aftur inn

Ed White  varð fyrsti bandaríski geimfarinn til að fara í geimgöngu en það var 3. júní árið 1965.  Fræg eru orð geimfarans þegar hann þurfti að snúa aftur inn í geimfarið en hann hafði þráast nokkra stund við að snúa inn. „Ég kem aftur inn… og það er dapurlegasta stund lífs míns,“ sagði White um talstöðina …

Fyrsta geimganga bandaríkjamanns: Þráaðist við að koma aftur inn Read More »

Bjarndýr taka Íslendinga af taugum

Í gegnum árin hafa Íslendingar orðið varir við ferðir bjarndýra. Slíkar fréttir hafa vakið athygli fjölmiðla og mikið fjaðrafok orðið í kringum sannar eða ímyndaðar fréttir af ferðum eða sporum bjarndýra. Skopmyndin er eftir Sigmund og birtist í bókinni Í dagsins önn og kom út 1965.

Presturinn horfði á ríkisstjórnina og bað fyrir þjóðinni

Davíð Oddsson hefur vandaða kímnigáfu og hafa landsfundarmenn Sjálfstæðisflokksins ósjaldan fengið að njóta þess. Ekki fyrir svo ýkja löngu sat ríkisstjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks að völdum. Steingrímur Hermannsson var þá forsætisráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fór með utanríkismál. Davíð sagði þá þessa lífsreynslusögu á landsfundi:  „Á dögunum var Alþingi sett …

Presturinn horfði á ríkisstjórnina og bað fyrir þjóðinni Read More »