Day: December 12, 2019

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta

Samkvæmt nýjustu útgönguspá geirnegla Íhaldsmenn meirihluta á breska þinginu. Mikil gleði er nú í herbúðum Íhaldsmanna.  Útgönguspáin gerir ráð fyrir að Íhaldsmenn fái 368 sæti en Verkamannaflokkurinn einungis 161 sæti. Gangi þetta eftir er þetta sætur sigur fyrir Boris Johnson og ljóst að Johnson þarf ekki að reiða sig á aðra flokka. Bretar eru á …

Útgönguspá: Íhaldsmenn negla meirihluta Read More »

Líður að lokun kjörstaða í Bretlandi

Nú líður að lokun kjörstaða í Bretlandi. Eins og er lítur út fyrir að Íhaldsmenn undir forystu Johnsons muni ná betri stöðu en flokkurinn hefur í dag. Hvort flokkurinn nær meirihluta er spurningin. Kannanir hafa bent til að Íhaldsmenni fái 43% atkvæða eða 10% meira en Verkamannaflokkurinn. Það gæti nægt Íhaldsmönnum til að fá meirihluta. …

Líður að lokun kjörstaða í Bretlandi Read More »

Presturinn horfði á ríkisstjórnina og bað fyrir þjóðinni

Davíð Oddsson hefur vandaða kímnigáfu og hafa landsfundarmenn Sjálfstæðisflokksins ósjaldan fengið að njóta þess. Ekki fyrir svo ýkja löngu sat ríkisstjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags og Alþýðuflokks að völdum. Steingrímur Hermannsson var þá forsætisráðherra, Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra og Jón Baldvin Hannibalsson fór með utanríkismál. Davíð sagði þá þessa lífsreynslusögu á landsfundi:  „Á dögunum var Alþingi sett …

Presturinn horfði á ríkisstjórnina og bað fyrir þjóðinni Read More »

Pirraðir Píratar

Píratinn Helgi Hrafn sýndi af sér undarlega hegðun í ræðustól Alþingis í umræðum um Þjóðkirkjuna og nýjan samning milli ríkis og kirkju. Andúð þingmannsins var augljós í málflutningi hans þar sem hann kallaði samningin „bitch“ og úthúðaði ríkisstjórninni fyrir að reyna að koma honum í gegn rétt fyrir jól á „kostnað annarra trúfélaga.“ Pirringur Pírata …

Pirraðir Píratar Read More »

Danmörk: Sýrlenskir íslamistar í nánu sambandi

Komið hefur í ljós að vígamenn sem börðust í Sýrlandi og hafa snúið aftur til Danmerkur eru í nánu sambandi sín í milli. Þetta er eitt af því sem danska lögreglan komst að eftir aðgerðir sem komu í veg fyrir hryðjuverk í Kaupmannahöfn og íslamistar áformuðu að fremja í jólamánuðinum.  Maðurinn sem er um 20 …

Danmörk: Sýrlenskir íslamistar í nánu sambandi Read More »

Látlausar árásir RÚV og annarra fjölmiðla á Útlendingastofnun ólíðandi?

Óhætt er að segja að ofangreind stofnun, Útlendingastofnun, vinnur hvað vanþakklátustu störf samfélagsins í dag.  Útlendingastofnun starfar samkvæmt íslenskum lögum og undir valdi íslenskra stjórnvalda.  Stofnunin á í samstarfi við marga aðila í samfélaginu, má þar nefna, dómsmálaráðuneyti, sem fer með umsjónarvald yfir stofnunina, Fjölmenningarsetur, Ríkislögreglustjóra, Lögreglu, Vinnumálastofnun, Utanríkisráðuneyti og Rauða kross Íslands, svo einhverjir …

Látlausar árásir RÚV og annarra fjölmiðla á Útlendingastofnun ólíðandi? Read More »