Vindstrengir á Mosfellsheiði

Þeir sem hafa ekið Mosfellsheiðina í dag hafa þurft að hafa sig alla við að halda bílnum á veginum. Hvassir vindstrengir ganga yfir veginn, sérstkalega finna bílstjórar fyrir því á leiðinni framhjá afleggjaranum að Skálafelli.

Ljósmyndari skinna.is átti leið framhjá Skálafelli nú um kaffileitið og þar blasti við þessi sjón. Einhver sem var á ferðinni með hjólhýsi í eftirdragi hefur lent í vindhviðu sem sprengt hefur hjólhýsið og er það gjör ónýtt eins og sjá má. 

Aðrar Fréttir

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn