Vildu regnbogagötu – fengu regnbogatröppur

Fulltrúar minnihlutans í bæjarráði Kópavogs lögðu til í júlí að áberandi gata yrði máluð í regnbogalitum í sumar. Þessa dagana hefði að öllu jöfnu verið haldið upp á hinsegin daga en vegna Kínaveirunnar hefur öllum viðburðum vegna þess verið meira og minna aflýst.

Ekki hefur orðið úr að leggja götu undir regnbogafánann, eins og minnihlutinn í bæjarráði lagði til, en fyrir valinu varð að sýna réttindabaráttu hinsegin fólks stuðning og mála tröppur á milli Bókasafnsins og Salarins í Hamraborg í regnbogalitunum. Árangurinn er alveg príðilegur eins og sést á meðfylgjandi mynd. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og

Lesa meira »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »