Viðræður ESB og Breta settar á bið vegna kórónuveirusmits í samninganefnd ESB

Aðalsamningamenn ESB og Bretlands hafa sett samningaviðræður um viðskiptasamning eftir Brexit í bið þar sem meðlimur í viðræðuteymi ESB hefur reynst jákvæður fyrir kórónaveirunni. Samningamenn ESB, Michel Barnier og Bretinn David Frost, hafa samþykkt að stöðva viðræður til „skemmri tíma“.

Aðrar Fréttir

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn