Trump óskar Biden góðs bata

Verðandi forseti Bandaríkjanna, Biden, hlaut nokkur minniháttar beinbrot í hægri fæti um helgina þegar hann úti að labba með hundinn sinn og féll.

 Trump skrifar stuttlega á Twitter: „Láttu þér batna fljótlega“ – eða „Get well soon“ – og deilir hann myndbandi með Biden sem gengur frá læknastofunni þar sem hann var skoðaður eftir slysið.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR