Trump óskar Biden góðs bata

Verðandi forseti Bandaríkjanna, Biden, hlaut nokkur minniháttar beinbrot í hægri fæti um helgina þegar hann úti að labba með hundinn sinn og féll.

 Trump skrifar stuttlega á Twitter: „Láttu þér batna fljótlega“ – eða „Get well soon“ – og deilir hann myndbandi með Biden sem gengur frá læknastofunni þar sem hann var skoðaður eftir slysið.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR