Trump kemur fram í sjónvarpi: Kosningunum var stolið en þið verðið að fara heim!

Trump kom fram í sjónvarpi nú fyrir nokkrum mínútum og bað mótmælendur um að fara heim strax. Hann sagðist skilja reiði þeirra, kosningunum hafi verið stolið en það yrði að virða lög og reglur. Ekki síður yrði að varðveita friðinn.

Ef mótmælendur myndu halda áfram með mótmælin væru þeir bara að gefa þeim sem stálu forsetakosningunum spil á hendi.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR