Trump: Ég er ósammála niðurstöðunni en valdaframsal verður friðsamlegt

Donald Trump segir afhendingu forsetaembættisins fara friðsamlega fram.

Þetta segir hann í yfirlýsingu nú fyrir nokkrum mínútum þegar þetta er skrifað.

– Þó að ég sé algjörlega ósammála niðurstöðu kosninganna og hef staðreyndir að baki, þá verður friðsamleg valda afhending 20. janúar.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR