Tíu lönd hafa keypt 95 prósent bóluefnanna

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) vill jafnari dreifingu bóluefna gegn kórónaveirunni.

Eins og staðan er núna hafa aðeins tíu lönd keypt allt að 95 prósent allra bóluefnisskammta um allan heim.

Ríkin tíu eru Bandaríkin, Kína, Bretland, Ísrael, Sameinuðu arabísku furstadæmin, Ítalía, Rússland, Þýskaland, Spánn og Kanada.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR