Stefán Pálsson, fyrrum formaður Samtaka hernaðarandstæðinga, vill fjarlæga NATÓ minnismerki – Með öllum tiltækum ráðum?

Stefán Pálsson sem hefur leitt Samtök hernaðarandstæðinga um langt skeið en hefur látið af formennsku, virðist boða skemmdaverka á NATÓ styttu eina.

Í stöðufærslu á samfélagsmiðli, segir hann að: ,,Það er víst vinsælt í útlandinu að rífa niður minnisvarða um morðingja og kúgara. Þessi Nató-stytta færi þó varla langt nema með kröftugum jeppa og kaðli.”

Það er svo annað mál að tengja veru Íslands í NATÓ við niðurif og skemmdarverk sem á sér stað í Bandaríkjunum og jafnvel víða í hinum vestræna heimi og finna samhengið.

Forsíðumynd af Wikipedia: https://is.wikipedia.org/wiki/Samt%C3%B6k_herna%C3%B0arandst%C3%A6%C3%B0inga

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR