Skipherrann á flugmóðurskipinu smitaður

Skipherrann á flugmóðurskipinu USS Theodore Roosevelt sem var rekinn eftir að hafa varað við kórónuveirufaraldri um borð í skipinu eftir að smit greindist hjá áhöfninni, og krafist aðgerða, í bréfi til yfirmanna sinna, hefur verið greindur með smit. Skipherrann, Brett Crozier, var leystur frá störfum eftir að bréfinu hafði verið lekið í fjölmiðla.

Þegar hann gekk frá borði í síðasta skipti stóð áhöfnin heiðursvörð og hrópaði nafn hans enda mun hann hafa verið vinsæll meðal áhafnarinnar.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR