Reykur en engin eldur

Fjölmennt lið lögreglu og slökkviliðs var við Ráðhús Reykjavíkur á tíunda tímanum í morgun. Þegar skinna.is bara að garði var allt með kyrrum kjörum og samkvæmt sjónarvottum virðist sem vart hafi orði við reyk í byggingunni en ekki hafði orðið vart við eld samkvæmt sömu sjónarvottum.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Forsetaefni boðar nýmæli

Guðmundur Franklín Jónsson, sem nú er í framboði til forsetaembættis Íslands, hefur heitið því að leggja fram lagafrumvarp um lækkun launa forsetans um helming. Frumvarpið,

Lesa meira »