Rafmagn farið af Laugarvatni og nágrenni

Ekkert rafmagn er á Laugarvatni og nágrenni í morgunsárið. 

Ekki verður þó sagt að rokið sé meira eða verra en oft að vetri til.

Ef eitthvað er, segir íbúi í sveitinni að honum finnist veðrið vera að ganga niður. Meiri læti hafi verið í veðrinu kl. 5 í nótt.

Uppfært kl. 11.00.

Rafmagn komst aftur á kl. 10.00.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Ósýnilegi Joe Biden

Fréttaskýring: Í ljós hefur komið að Joe Biden gæti hafa verið mikilvægur leikmaður í söguþræðinum til að koma sök á þriggja stjörnu hershöfðingjans Michael Flynn

Lesa meira »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka

Lesa meira »