Rafmagn farið af Laugarvatni og nágrenni

Ekkert rafmagn er á Laugarvatni og nágrenni í morgunsárið. 

Ekki verður þó sagt að rokið sé meira eða verra en oft að vetri til.

Ef eitthvað er, segir íbúi í sveitinni að honum finnist veðrið vera að ganga niður. Meiri læti hafi verið í veðrinu kl. 5 í nótt.

Uppfært kl. 11.00.

Rafmagn komst aftur á kl. 10.00.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR