Ótrúleg ljósmynd: Jörðin hverfur undan bílastæðinu við ítalska prófunarmiðstöð

Þetta hlýtur að hafa verið ein af þessum upplifunum sem maður man eftir.

Risastórt gat myndaðist á bílastæðinu sem tók nokkra bíla með sér í fallinu.

Jörðin hvarf skyndilega í dag undan bílastæði við Ospedale del Mare sjúkrahúsið í Napólí, þar sem covid-19 rannsóknir eru gerðar. Sem betur fer slasaðist enginn.

Ítölsk yfirvöld rannsaka nú hvernig og hvers vegna gatið varð.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR