Ótrúleg ljósmynd: Jörðin hverfur undan bílastæðinu við ítalska prófunarmiðstöð

Þetta hlýtur að hafa verið ein af þessum upplifunum sem maður man eftir.

Risastórt gat myndaðist á bílastæðinu sem tók nokkra bíla með sér í fallinu.

Jörðin hvarf skyndilega í dag undan bílastæði við Ospedale del Mare sjúkrahúsið í Napólí, þar sem covid-19 rannsóknir eru gerðar. Sem betur fer slasaðist enginn.

Ítölsk yfirvöld rannsaka nú hvernig og hvers vegna gatið varð.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR