Ný lokun í Tyrklandi eftir hækkandi smithlutfall

Enn á ný eru sóttvarnareglur hertar í Tyrklandi eftir að fjöldi kóróna-smitaðra hefur aukist undanfarnar vikur.

Landið setur útgöngubann að hluta til fyrir unga sem aldna, nemendur eru sendir heim úr skólum og kaffihús og veitingastaðir fá aðeins að selja take-away.

Lokunin er áfall fyrir tyrkneskt efnahagslíf, sérstaklega eftir erfitt ferðamannatímabil þar sem ferðaþjónustan er komin niður í 25 prósent af því sem venjulega er.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR