Nigel Farage veðjaði 10 þúsund pundum á að Trump vinni

Fréttaskýrandi Sky fréttastöðvarinnar sagði að hann hefði heimildir fyrir því að breski stjórnmálamaðurinn Nigel Farage hafi verið í hófi í Hvíta húsinu í nótt og lýst því yfir að hann væri svo viss um að Trump myndi vinna forsetaembættið aftur að hann hafi lagt undir 10 þúsund pund í veðmáli um það.

Farage og Trump eru miklir vinir og hefur Farage oft hit Trump að máli síðastliðin ár.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR