Nigel Farage veðjaði 10 þúsund pundum á að Trump vinni

Fréttaskýrandi Sky fréttastöðvarinnar sagði að hann hefði heimildir fyrir því að breski stjórnmálamaðurinn Nigel Farage hafi verið í hófi í Hvíta húsinu í nótt og lýst því yfir að hann væri svo viss um að Trump myndi vinna forsetaembættið aftur að hann hafi lagt undir 10 þúsund pund í veðmáli um það.

Farage og Trump eru miklir vinir og hefur Farage oft hit Trump að máli síðastliðin ár.

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR