Neita að fara að lögum og rökstyðja ráðningu

Enn á ný ratar RÚV og stjórn RÚV í fréttir. Tveir umsækjendur um stöðu útvarpsstjóra, þær Kristín Þorsteinsdóttir og Kolbrún Halldórsdóttir, óskuðu eftir rökstuðningi og gögnum vegna ráðningu Stefáns Eiríkssonar í stöðuna.

Kristínu Þorsteinsdóttir hefur borist svar frá RÚV um að þeir telji sig ekkert þurfa að rökstyðja mál sitt frekar og má skilja á RÚV að rökstuðningurinn sé sá að RÚV sé ekki í eigu þjóðarinnar en stofnuninni var breytt í OHF. fyrir nokkrum árum. Þar af leiðandi er það skoðun stjórnar RÚV að stofnuninn falli ekki undir upplýsingalög er varða opinberastjórnsýslu. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR