Nagorno-Karabak: Hvorki óbreyttum borgurum eða kirkjum hlíft

Helmingur íbúa hins umdeilda landsvæðis Nagorno-Karabakh hefur verið á flótta vegna bardaga.

Báðum megin átakanna hafa armenskir ​​og asískir borgarar verið drepnir.

Nokkrum klukkustundum frá tímabundnu vopnahléi, sem samið var um í Moskvu, var tilkynnt um vopnahlésbrot bæði af hálfu armena og asera.

Þetta er ekki trúarbragðastyrjöld, en margir armenar eru í skjóli í kirkjum og óttast að þeir verði fyrir stórskotaliðs sprengjum asera. Aserar sem eru múslímar eru sagðir ekki hlífa óbreyttum armenskum borgurum sem hafa leitað skjóls í kirkjum í von um að fá einhver skonar grið með því og aserarskar hersveitir vita það. Tyrkir hafa stutt asera og hefur Erdogan Tyrklands forseti verið óþreytandi á að minna á að aserar séu trúbræður Tyrkja. Þó ekki sé litið á átökin um Nagorno-Karabak héraðið sem trúarbragðastyrjöld, enn sem komið er, virðist hún æ meira var að færast í það farið. 

Rússar styðja armena sem eru kristnir. 

Armenía er fyrsta landið sem tók Kristni upp sem ríkistrúarbrögð seint á 3. öld. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR