Menntamálaráðherra úthlutar styrkjum til staðbundinna fjölmiðla utan höfuðborgarinnar

Fjölmiðlar utan höfuðborgarsvæðisins hefur verið úthlutað styrk sem Mennta- og menningarmálaráðherra hyggst úthluta árlega. Fyrirhugað er að veita samtals 25 milljónum næstu fimm árin og voru nú til úthlutunar 5 milljónir. Alls bárust 11 umsóknir um styrk en auglýst var eftir umsóknum í júlí. Allir umsækjendur eru skráðir fjölmiðlar hjá fjölmiðlanefnd. 

Hver þeirra fær kr. 455.000 í styrk. Fjölmiðlarnir eru: 

Ásprent Stíll
Björt útgáfa
Eyjasýn
N4
Prentmet Oddi
Skessuhorn
Steinprent
Tunnan prentþjónusta
Úr vör
Útgáfufélag Austurlands
Víkurfréttir

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR