Mengun eftir flugeldaskothríðina á miðnætti

Töluverð mengun virðist hafa myndast eftir að höfuðborgarbúar fögnuðu nýju ári. Eins og sjá má á myndinni liggur þykkur reykur yfir íbúabyggð eftir miðnættið. Landsmenn slógu ekki slöku við að sprengja upp gamla árið, 2020.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR