Margir í sundi í brakandi sól og hita

Margir notuðu tækifærið í sólinni í dag og skelltu sér í sund. Í Salalaug í Kópavogi sýndi hitamælirinn 22 gráður.

Eins og sjá má á myndinni er múgur og margmenni í lauginni sem nýtur góða veðursins á þessum hlýja sunnudegi.

Á morgun sýnir veðurspáin að á höfuðborgarsvæðinu verði skýjað og gæti ringt. Besta veðrið virðist, samkvæmt spánni, verða á austurlandi.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Ósýnilegi Joe Biden

Fréttaskýring: Í ljós hefur komið að Joe Biden gæti hafa verið mikilvægur leikmaður í söguþræðinum til að koma sök á þriggja stjörnu hershöfðingjans Michael Flynn

Lesa meira »

Stöðvum óstjórn

Sigurður Bjarnason skrifar: Það er  ekki  óeðlilegt að lækka skatta þegar góð ástæða er fyrir því og ástæðan er aldrei betri en þegar þjóðartekjur rjúka

Lesa meira »