Lögregla rannsakar mögulega bílasprengju í Gladsaxe sem tilraun til manndráps

Hugsanleg bílasprengja, sem fannst í gær í Gladsaxe í Danmörku, gæti verið tengd ágreiningi milli mótórhjólaklíkna segir lögreglan í Kaupmannahöfn. 

Lögreglan í Vestur-Kaupmannahöfn rannsakar mögulega bílasprengju á Gyngemose Parkvej í Gladsaxe sem tilraun til manndráps.

Lögregla hefur ekki sem stendur nefnt ástæður, en telur að atburðurinn geti tengst valdabaráttu um yfirráð yfir fíkniefnasölu milli klíkna.

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR