Kórónufaraldurinn:Boris Johnson fluttur á sjúkrahús

Forsætisráðherra Bretlands hefur verið fluttur á sjúkrahús en hann hefur verið greindur með kórónusmit. Þetta kom fram í tilkynningu frá forsætisráðherrabústaðnum fyrir stundu. 

Í tilkynningunni er sagt að forsætisráðherrann hafi verið fluttur á sjúkrahús sem varúðarráðstöfun og engin hætta sé á ferðum. 

Aðrar Fréttir

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn