„Get Brexit done,“ sigraði: Corbyn búin að vera?

Íhaldsflokkurinn virðist hafa náð góðum árangri í kosningunum í Bretlandi í kvöld. Stjórnmálaskýrendur sem fréttastofur bresku sjónvarpsmiðlana eins og til dæmis Sky og BBC hafa rætt við, telja að einföld skilaboð forsætisráðherrans og Íhaldsflokksins „Get Brexit done“ hafi náð til kjósenda. Verkamannaflokkurinn reyndi að dreifa umræðunni og helst ekki tala um Brexit.

Verkamannaflokkurinn gerði sitt besta til að beina umræðunni að heilbrigðiskerfinu en það virðist ekki hafa náð eyrum kjósenda.

Án efa mun Corbyn leiðtogi Verkamannaflokksins segja af sér á morgun að mati stjórnmálaskýrenda. 

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »