Fyrsta dauðfallið í Evrópu: Kínverjar segja að þetta sé allt að lagast

Kínverskur ferðamaður lést á sjúkrahúsi í París. Það var 80 ára gamall sem kom frá Hubei héraði í Kína til Frakklands þann 16. janúar. 

Hann var settur í einangrun þann 25. janúar en ástand hans versnaði stöðugt. 

Á sama tíma og þessar fregnir berast lýsa kínverskir ráðamenn því yfir að faraldurinn sé í rénum. 

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR