Frakkland slær metfjölda daglegra sýkinga

Frönsk yfirvöld segja að 8.975 manns hafi smitast af kínaveiru síðan í gær. Þetta er mesti fjöldi sýkinga á einum degi síðan vírusinn barst til landsins.

Fjöldi á legudeild er þó enn langt frá því sem mest var. Það náði hámarki í apríl með meira en 32.000 inniliggjandi sjúklingum – í dag eru 4.671 innlagnir.

Ítalía upplifir einnig vaxandi smithlutfall um þessar mundir. 1733 manns hafa verið greindir jákvæðir með kínaveiru síðasta sólarhringinn og er þetta hæsta daglega tala síðan 2. maí.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »