Færeyingar að standa sig betur en Íslendingar gagnvart COVID-19

Á Facebook síðunni Stöðvum veiruna kemur fram að nágrannar okkar í suðri,, Færeyingum, hefur tekist að draga hratt úr fjölda nýrra smita.

Í gær greindust þar aðeins fjögur ný smit en fyrir hálfum mánuði síðan greindust þar 19 ný smit á einum degi. Færeyingar hafa skimað af 65% meira kappi en Íslendingar og þó höfum við verið mjög dugleg. Við getum verið ánægð með margt í okkar baráttu við veiruna en Færeyingar hafa sýnt að það er hægt að gera betur. Færeyjar eru frábær fyrirmynd!”

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »

Leave a Comment

Your email address will not be published. Required fields are marked *