Færeyingar að standa sig betur en Íslendingar gagnvart COVID-19

Á Facebook síðunni Stöðvum veiruna kemur fram að nágrannar okkar í suðri,, Færeyingum, hefur tekist að draga hratt úr fjölda nýrra smita.

Í gær greindust þar aðeins fjögur ný smit en fyrir hálfum mánuði síðan greindust þar 19 ný smit á einum degi. Færeyingar hafa skimað af 65% meira kappi en Íslendingar og þó höfum við verið mjög dugleg. Við getum verið ánægð með margt í okkar baráttu við veiruna en Færeyingar hafa sýnt að það er hægt að gera betur. Færeyjar eru frábær fyrirmynd!”

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR