Færeyingar að standa sig betur en Íslendingar gagnvart COVID-19

Á Facebook síðunni Stöðvum veiruna kemur fram að nágrannar okkar í suðri,, Færeyingum, hefur tekist að draga hratt úr fjölda nýrra smita.

Í gær greindust þar aðeins fjögur ný smit en fyrir hálfum mánuði síðan greindust þar 19 ný smit á einum degi. Færeyingar hafa skimað af 65% meira kappi en Íslendingar og þó höfum við verið mjög dugleg. Við getum verið ánægð með margt í okkar baráttu við veiruna en Færeyingar hafa sýnt að það er hægt að gera betur. Færeyjar eru frábær fyrirmynd!”

MEST LESIÐ

Share on facebook
Share on twitter
Share on linkedin
Share on telegram

AÐRAR FRÉTTIR