Ekki ferðast til sólarlanda: Verið í Norður-Evrópu

Gleymið því að liggja á ströndinni á Spáni eða Ítalíu með sangríu, eru skilaboðin sem Danir fá þessa dagana í tilefni þess að landamærin verða opnuð 15. júní.

Svoleiðis sólarferðir eru ekki ráðlagðar fyrr en í fyrsta lagi um mánaðarmótin ágúst-september.

Ferðist á norðurslóðum

Hins vegnar er mælt með að Danir ferðist til landa eins og Íslands, Noregs og Þýskalands. Þetta kom fram í máli Jeppe Kofod utanríkisráðherra á blaðamanna fundi í dag. 

“Við mælum með ferðum til Íslands, Þýskalands og Noregs og forðist stórborgir,“ sagði Jeppe Kofod. Hann ítrekaði að fólk sem ætlaði að ferðast til þessara landa kynni sér vel þær sóttvarnareglur sem eru í gildi í þessum löndum.  

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir

Pólitísk rétthugsun

Allir kannast við hugtakið pólitísk rétthugsun en fæstir skilja út á hvað hugmyndafræðin á bakvið hugtakið gengur út á. Reynum hér að skilgreina hugtakið og

Lesa meira »

Schengen samkomulagið á tímamótum

Framkvæmdarstjórn Evrópusambandsins lýsti yfir nýverið að sambandið ætli að afnema  Dyfl­inn­ar­reglu­gerðar­inn­ar sem er fasttengd Schengen-samkomulagið. En hvað er Dyflinnarreglugerðin og Schengen-samkomulagið? Á Evrópuvefnum segir: ,,Dyflinnarsamstarfið

Lesa meira »