Einhverjar leiðir til og frá Reykjavík opnaðar

Búið er að opna Suðurstrandaveg, Kjalarnes, Reykjanesbraut og Grindavíkurveg samkvæmt vef Vegagerðarinnar. 

Þó er tekið fram að þar sé ennþá bálhvasst og hálka eða hálkublettir.

Aðrir leiðir eru ennþá lokaðar þegar þetta er skrifað kl. 11.50.

Share on facebook
Facebook
Share on google
Google+
Share on twitter
Twitter
Share on linkedin
LinkedIn

Aðrar fréttir