Danmörk: Þriðji hver telur upplýsingum vísvitandi leynt um kóróna

Þrátt fyrir að meirihluti Dana styðji aðgerðir stjórnvalda og stjórnmálamanna gegn kórónaveirunni telja 30 prósent að yfirvöld hafi vísvitandi leyna mikilvægum upplýsingum um heimsfaraldurinn.

Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem gerð var fyrir sjónvarpstöðina TV2 þar í landi.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR