Danmörk: Smitstuðullinn er 1,2 – veirusmit heldur áfram að aukast

Samkvæmt útreikningum frá Statens Serum Institut í Danmörku er smitstuðulinn 1,2 segir Magnus Heunicke heilbrigðisráðherra landsins.

Þetta er það sama og í síðustu viku og það þýðir að 10 manns smita 12 og að sýkingin eykst um 20 prósent á 5 daga fresti.

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR