CNN lofar Donald Trump

Þáttastjórnandi CNN lofar Trump fyrir „ótrúleg“ viðbrögð við heimsfaraldrinu vegna kórónuveirunnar: „Hann er að verða sá leiðtogi sem fólk þarf á að halda.“

Donald Trump forseti hefur tekið kórónaveiruógnina alvarlega  undanfarna viku og jafnvel einn þáttastjórnenda CNN hefur tekið eftir því og gefið forsetanum kredit fyrir viðbrögð sín.

Dana Bash sagði á CNN á þriðjudag, tók aftur gagnrýni sinni á Trump með því að benda á að hann, að minnsta kosti með nýlegum orðum sínum og tóni, er að vinna gott starf við að stjórna hættuástandinu.

„Ef þú horfir á stóru myndina var þetta merkilega gert hjá forseta Bandaríkjanna,“ sagði Bash. ,,Þetta er ópólitískt, þetta er mikilvægt að taka fram og klappa fyrir, út frá amerískum sjónarmiðum, frá mannlegu sjónarmiði. Hann er að vera sá leiðtogi sem fólk þarf á að halda, að minnsta kosti í tóni, í dag og í gær, í tóni sem fólk þarf og vill og þráir á kreppu- og óvissutímum.“

MEST LESIÐ

AÐRAR FRÉTTIR