Vísindi

Nasa uppgötvar plánetu sem líkist jörðinni og gæti innihaldið vatn

Geimsjónaukinn Tess hefur fundið fjarlæga stjörnu sem líklega inniheldur vatn í fljótandi formi sem er forsenda lífs (eins og við þekkjum það). Þetta segir í fréttatilkynningu frá Nasa. Plánetan, sem kölluð hefur verið TOI 700 d, er í það sem Nasa álítur byggilegur hluti geimsins. Það þýðir að hún er svo nálægt annarri stjörnu sem hún …

Nasa uppgötvar plánetu sem líkist jörðinni og gæti innihaldið vatn Read More »

Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla

Uber hefur í hyggju að taka í notkun fljúgandi leigubíla árið 2023 og losna þannig við umferðarhnúta á jörðu niðri. Uber hefur fengið bílaframleiðandann Hyundai í lið með sér sem mun sjá um framleiðslna á bílunum.  Þetta upplýsti Hyundai síðast liðinn þriðjudag á bílasýningu sem haldinn er í Las Vegas. Þessi fljúgandi bíll sem Hyundai …

Hyundai ætar að aðstoða Uber við að innleiða fljúgandi leigubíla Read More »

Gríðarstór heitur blettur í Kyrrahafinu kemur vísindamönnum á óvart

Austan Nýja Sjálands er gríðarstórt hafsvæði sem er upp undir sex gráðum heitara en vanalega. Vísindamenn ekki eru ekki vissir hvers vegna.  Svæðið er hátt í milljón ferkílómetrar að stærð.  Loftslagsvísindamaðurinn James Renwick, segir að hitahækkunin veki áhyggjur því vísindamenn finni engar skynsamlegar skýringar á henni. „Þetta er stærsta svæðið á jörðinni þar sem hitastigið …

Gríðarstór heitur blettur í Kyrrahafinu kemur vísindamönnum á óvart Read More »

Merkileg uppgötvun á árinu 2019

Oumuamua fannst í gegnum sjónauka á Havaí (e.Hawaii). Nafnið er úr tungumáli íbúa Havaí og þýðir „sá fyrsti til að hafa samband“. Útreikningar sýna að hluturinn getur ekki verið frá okkar eigin sólkerfi. Vísindamenn eru sammála um að Oumuamua sé aflangur en óvissa ríkir um stærðina. Hluturinn hefur farið í gegnum sólkerfið okkar og var …

Merkileg uppgötvun á árinu 2019 Read More »

Ný geimflaug prófuð í dag

Þá er komið að því.  Starliner geimflaug frá Boeing verður prófuð í dag, hönnuð til að flytja geimfara út til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar (ISS). Hins vegar án fólks um borð. Ef allt gengur samkvæmt áætlun mun flaugin lyfta sér upp frá yfirborði jarðar í dag á toppi Atlas 5 eldflaugar. Frá Cape Canaveral í Flórída er Starliner …

Ný geimflaug prófuð í dag Read More »

Húðuð fræ geta gert landbúnað mögulegan í lítið frjósömum jarðvegi

Að veita fræi hlífðarhúðun sem einnig skilar nauðsynlegum næringarefnum til spírandi plöntunnar gæti gert það mögulegt að rækta plöntur í annars ófrjósömum jarðvegi, samkvæmt nýjum rannsóknum MIT (Massachusetts Institute of Technology).  Hópur verkfræðinga hefur húðað fræ með silki sem hefur verið meðhöndlað með eins konar bakteríum sem framleiða náttúrulega köfnunarefnisáburð til að hjálpa spírandi plöntum að …

Húðuð fræ geta gert landbúnað mögulegan í lítið frjósömum jarðvegi Read More »